BLIK LJÓSMYNDAKLÚBBUR

     FYRIR ÁHUGAFÓLK UM LJÓSMYNDUN - VILT ÞÚ VERA MEÐ
Hvað er Blik

 

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga.

Hvernig störfum við

 

Störf Bliks yfir tímabilið sept - maí samanstendur af félagsfundum á tveggja vikna fresti  , dóta fundum einu sinni í mánuði.  Félagið stendur  einnig fyrir sameiginlegum ljósmyndasýningum og styttri og lengri ferðum 

Hópurinn 

Félagar í ljósmyndaklúbbnum Blik eru á öllum aldri og báðum kynjum. Meðal félaga eru lærðir og starfandi ljósmyndara, byrjendur í ljósmyndun og allt þar á milli. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband              Kíktu til okkar á fund                         Og eða sæktu um aðild.             

 

© JÁJ 2017 í WIX