top of page

Allan Ragnarsson

AllanRagnarsson.jpg

Allan er fæddur í Vestmannaeyjum seint í janúar 1960. Flutti frá eyjum 23 janúar 1973 þegar eldgos hófst á Heimaey. Fyrstu árin eftir gos bjó hann foreldrahúsum í Kópavogi, eftir það í Reykjavík, Akureyri um tíma og seinustu áratugi í Garðabæ. Rafvirki að mennt. Starfar hjá Orku Náttúrunnar við virkjanarekstur og viðhald gufuaflsvirkjana. Eignast fyrstu myndavél 1970 þá 10 ára, kassavél 6x6 format (120mm filma), þessi vél varð eftir og fór undir hraun 1973. Sumarið 1973 Kodak Pocket Instamatic 400 notuð í nokkur ár. 1976 þá kemur 35mm Agfa Optima 200 notuð til 1982, þá kemur Minolta Maxxum 7000 sem er enn notuð. Hefur starfað í félagi með mörgum áhugaljósmyndurum í gegnum tíðina, við studio myndatökur, framköllun á filmum og framköllun á pappír, m.a Sibacrome, tekið mörg námskeið í ljósmyndun og framköllun og vinnslu BW og lit mynda í myrkrakompum, grafískri myndvinnslu og fl. í dag vinnur Allan allar stafrænar myndir í ACDsee myndvinnsluforritinu

Allan hefur verið meðlimur í Blik síðan snemma árs 2018.

vélar:

Minolta Maxxum 7000,

Sony Alfa 100,

Sony SLT A77

Linsur :

Maxxum AF 35-70 F4,

Minolta Maxxum AF 70 - 210 F4 ,

Minolta Maxxum AF 50  F1.4

Minolta Maxxum AF 300 F2.8,

Sony AF 70 - 200 F2.8 ,

Sony AF 500mm F8 Reflex ,

Sony AF 18-135 ,

Sigma AF 17-70 F.2.8 micro 

Tamron AF 10-24 F3.5

  • Flickr - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
  • Facebook - Black Circle
  • mail-open-outline
  • WWW-Icon
bottom of page