top of page

Kristín Snorradóttir Waagfjörð

Kidda.jpg

Kristín er fædd í Reykjavík snemma í febrúar 1963.  Er alin upp á Læknis heimili þar sem  tónlist, myndlist og ljósmyndun voru  í hávegum hafðar, faðir hennar hafði mikinn áhuga á ljósmyndun og myndaði mikið. Sem ung stúlka átti hún það til að stelast í myndavélar föður síns sem þóttu gersemar á  þeim tíma svo sem Rolleyflex og Leica við litla þökk föður sins, en áhuginn var vakin.                   

Á árum sínum í framhaldskóla var hún í ljósmyndaklúbbi þar sem  hún lærði ljósmyndun og vinnslu mynda  í myrkraherbergi. Eftir unglingsárin leggst áhuginn í dvala og önnur verkefni taka yfir svo sem barnauppeldi. Upp úr 2000 vaknar ljósmynda áhuginn af dvala og uppgötvar Kristín þá stafræna ljósmyndun. Canon varð fyrir valinu, fyrst EOS-400 síðar EOS-650 og í   dag EOS-7DMII.  

 

Kristín was born in Reykjavik in early February 1963. She was raised in a Doctor´s  home where music, art and photography were highly regarded, her father was very interested in photography and took a lot of photos. As a young girl, she had it to steal in her father's cameras, which were considered treasures at the time such as Rolleyflex and Leica with little thanks to her father, but the interest was aroused.                                              

During her high school years, she was in a photography club where she studied photography and the processing of images in a darkroom. After adolescence, interest in hibernation and other tasks take over such as child rearing.  From the year 2000, photography is aroused by hibernation and Kristín discovers digital photography. Canon was chosen, first the EOS-400 and later the EOS-650 and today the EOS-7DMII.      

  • Flickr - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
  • Facebook - Black Circle
  • mail-open-outline
  • WWW-Icon
bottom of page