UM FÉLAGIÐ

Blik ljósmyndaklúbbur var stofnaður í maí 2008 

 

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun.

Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga.

Stjórn Bliks kosin á aðalfundi mars 2019
 • Formaður:           Sólveig Stolzenwald

 • Gjaldkeri:             Gyða Guðmundsdóttir          

 • Ritari:                    Jón Ágúst Jónsson                         

 • Meðstjórnandi :  Kjartan Már Hjálmarsson                        

 • Varamaður:         Ármann Ægir Magnússon

 • Varamaður:         Eygló Aradóttir  

 
Skoðunarmenn reikninga:
 • Guðjón Egilsson  

 • Allan Ragnarsson

 
Nefndir starfsárið 2019-2020
 
Ferðanefnd:
 • Allan Ragnarsson 

 • Kristín Snorradóttir Waagfjörð

 • Gunnar Þór Gunnarsson

 • Ragnar Sigurjónsson

 
Kynningarnefnd:
 • Magnús Hlynur Hreiðarsson

 • Kristín Snorradóttir Waagfjörð

 
Umsjónarmaður heimasíðu:
 • Jón Ágúst Jónsson

 
Umsjónarmaður Seturs:
 • Eiríkur Þór Sigurjónsson 

 
Tæknivörslustjóri:
 • Gunnar Þór Gunnarsson 

 
Fyrsta stjórn
 • Formaður: Ragnar A Magnússon

 • Meðstjórnandi: Guðjón Guðvarðarson

 • Meðstjórnandi: Sólveig Stolzenvald

 
STOFNFÉLAGAR 10. MAI 2008
 • Ármann Ægir Magnússon

 • Birna María Þorbjörnsdóttir

 • Eiríkur Þór Sigurjónsson

 • Guðjón Emilsson

 • Guðjón Guðvarðarson

 • Guðmar Guðjónsson

 • Gunnar Björn Björgvinsson

 • Gunnar Þór Gunnarsson

 • Gyða Guðmundsdóttir

 • Hafdís Steinarsdóttir

 • Hjördís I Sigurðardóttir

 • Jóhanna Erla Ólafsdóttir

 • Jón Ragnar Björnsson

 • Jón Steinar Ólafsson

 • Kjartan Hjálmarsson

 • Kristín Jóna Símonardóttir

 • Magnús Hlynur Hreiðarsson

 • Monika Jankowska

 • Ólafía Sigríður Birna Bjarnadóttir

 • Ragnar A Magnússon

 • Rúnar Þór Sævarsson

 • Sigrún S Jónsdóttir

 • Sólveig Stolzenwald

 • Steinþór Jónas Einarsson

 • Sverrir Gíslason

 • Sölvi Ragnarsson

 • Wojciech Jankowska

 • Þórdís Guðrún Magnúsdóttir