top of page

Úrslitin ráðin í ljósmyndakeppninni 2022Úrslit ráðin í ljósmyndakeppni Dagskrárinnar, Origo, Canon og Blik Ljósmyndaklúbbs.

1. sæti var mynd frá Hallgrími P. Helgasyni,

2. sæti var mynd Birkis Péturssonar

3. sæti var mynd frá Ingu Heiðu Andreasen Heimisdóttur.

Blik óskar vinningshöfum innilega til hamingju og þakkar öllum þeim er sendu inn myndir í keppnina fyrir þátttökuna. Blik mun hafa samband við vinningshafa varðandi félagsaðild starfsárið 2023 - 2024. Þeim þátttaakendum sem ekki eru nú þegar félagarí ljósmyndaklúbbnum er bent á að hægt er að sækja um aðild að Blik Ljósmyndaklúbbi á heimasíðu klúbbsins. Gerast félagi!
1. sæti Hallgrímur P. Helgason 2. sæti Birkir Pétursson 3. sæti Inga Heiða Heimisdóttir


Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page