top of page

Félagsfundur Bliks 08.03.2017

Pétur Reynisson, ljósmyndari og félagi í Blik sýndi okkur myndir úr safni sínu Pétur var veturinn 1991 til 1992 við ljósmyndanám í Brooks Institute of Photography í Santa Barbara í Californiu. Eftir það fór hann í garðyrkjunám og starfar nú sem skrúðgarðyrkjumeistari fyrir Hjúkrunar og dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Sér þar um viðhald og umhirðu útisvæða, ásamt því að sjá um gróðurvinnu fyrir Dvalar og hjúkrunarheimilið Grund og hjúkrunarheimilið Mörk í Reykjavík. Hann býr í Hveragerði ásamt eiginkonu sinni Áslaugu Einarsdóttur og eiga þau 3 syni. Við þökkum Pétri innilega fyrir að vera með okkur.Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page