Félagsfundur Bliks
Hlynur Ólafsson frá Vestmannaeyjum var aðalgestur fundarins. Hlynur var með sýningu á myndum frá sér auk þess að hann fór yfir það hvernig frímerki verða til. En Hlynur hefur komið að gerð margra frímerkja fyrir póstþjónustu á Íslandi.