Blikfundur miðvikudaginn 24. okt


Gestur fundarins var Kristján Logason, ljósmyndari.Hann sýndi seríu svarthvítra mynda. Seríuna kallar Kristján The way I See it Blanda milli documentary og street photography myndirnar voru frá mið Ameriku Evrópu og Íslandi. Hér má skoða heimasíðu Kristján Logason


Nýjast