Rax heimsækir Blik
Á félagsfund Bliks þann 16. apríl heimsótti okkur Ragnar Axelsson, RAX hefur farið víða í leit sinni að viðfangsefnum.

Hann hefur verið tíður gestur á Grænlandi þar sem hann hefur ferðast með innfæddum. Með tengingu sinni við menn og málleysingja og virðingu fyrir náttúrunni hefur Ragnar náð að fanga hin ótrúlegustu augnablik. Rax sagði okkur frá ferðum sínum til Grænlands og hvernig hann hefur náð að tengjast heimafólkinu. Hér má fræðast nánar um verkefni Rax