top of page

Sissa í heimsókn.

Sigríður Ólafsdóttir _ Sissa er skólastjóri og stofnandi

Ljósmyndaskólans sem kennir ljósmyndun út frá sköpun.

Hún lærði ljósmyndun út í Bandaríkjunum. Á fundinum sýndi Sissa myndir sem hún hafði tekið. Einnig sýndi hún myndir frá þekktum ljósmyndurum víða um heim og nemendu sínum. Hún fræddi okkur um skólann og þá möguleika sem hann býður upp á. Hún hvatti fundamenn til að leita eftir gagnrýni og vera dugleg við að gagnrýna á uppbyggilegan hátt myndir annara félaga. Einnig hvatti hún félaga að vera dugleg að sækja ljósmyndasýningar sem í boði eru hverju sinni. Þar sem margt má læra af þeim.


Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page