Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari
Á fund Bliks þann 21. nóvember 2018 heimsótti okkur Vilborg Arna Gissurardóttir. Vilborg færði okkur magnaðar ferðasögur sínar í máli og myndum. Hún sagði frá ferðum sínum til Nepal - Everest, Suður pólinn og fleira. Magnaðar sögur, og mikil lífsreynsla sem hún hefur gengið í gegnum á ferðum sínum, Hér má lesa nánar frásagnir hennar á ævintýrum þeim er hún hefu rgengið í gegn um. Vilborg.is