top of page

Góð mæting á kynningafund Bliks


Magnús Hlynur Hreiðarsson góðufréttamaðurinn hóf fundinn. Þar sýndi hann fréttamyndir frá Færeyjum úr ferð Blikfélaga sumarið 2018. Sólveig formaður sagði í máli og myndum frá starfsemi klúbbsins frá stofnun Bliks 2008. Kristín S. Waagfjörð sagði frá fyrirhuguðum ferðum hér innanland og út fyrir landsteinana. Stillt var upp þremur gerðum af studioum og gafst félögum og gestum á að spreyta sig. Það eru greinileg merki um aukinn kraft í félaginu og er það ánægjuefni. Klúbburinn stendur öllum opinn þeim er hafa áhuga á ljósmyndun eða langar að stíga sín fyrstu skref í myndatökum. Þetta er félagsskapur sem á að vera til að læra af öðrum og miðla sinni þekkingu til annara.


Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page