top of page

1. fundur á nýju ári _ 2020

1. fundur ljósmyndaklúbbsins á nýju ári verður haldinn að Austurvegi 56 miðvikudaginn 8.janúar kl. 19.30. - 21.30

Hallgrímur P. Helgason félagi í Blik ljósmyndaklúbbi mun sýna myndir úr safni sínu og segja frá sinni ljósmyndun. Hallgrímur hefur verið iðinn að gefa sunnlendingum tækifæri til að njóta mynda sinna með birtingu á samfélagsmiðlum. Hann hefur lengi haft áhuga og ánægju af ljósmyndun. Það verður áhugavert að sjá sýningu úr safni hans. Öllum er velkomið að mæta á fundinn, sjá fallegar myndir og kynnast starfsemi Bliks


Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page