top of page

Hallgrímur á 1. fundi 2020

Fyrsti fundur Bliks Ljósmyndaklúbbs á árinu var haldinn í kvöld miðvikudaginn 08.jan 2020. Aðal gestur fundarins var


Hallgrímur P. Helgason félagi í klúbbnum. Hallgrímur sýndi fjölbreytilegar myndir úr safni sínu. Hann fór yfir, hvernig hann tekur margar myndir og raðar þeim saman í eina. Hvort heldur það var til að fá rétta lýsingu og fókus á alla hluta myndarinnar. Eða fá allt myndefnið inn í ramman. Myndir Hallgríms hafa farið víða. Til að mynda má Hér sjá norðurljósamynd hans sem hefur farið víða um heim. Hér er tenging inn á Flickr síðu Hallgríms.Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page