top of page

Blik Ljósmyndaklúbbur 15 ára


Miðvikudaginn 10. mai verður Ljósmyndaklúbburinn Blik 15 ára. Það var tvö þúsund og átta að 28 manns, áhugafólk um ljósmyndun kom saman og stofnaði Blik ljósmyndaklúbb. Klúbb fyrir áhugafólk um ljósmyndun.

Stofnfélagar komu víða að af suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Í dag telur um 60 manns í Blik. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við klúbbinn þá er tækifærið hér.

Myndir úr starfi Bliks

.

Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page