top of page

Leikur að ljósi _ Ljósmyndasýning 2023

Leikur að ljósi | Listagjáin í Bókasafni Árborgar


Blik ljósmyndaklúbbur opnar nýja sýningu Leikur að Ljósi í tengslum við Vor í Árborg 20. apríl kl 10.00 í Listagjánni _ Bókasafni Árborgar. Sýningin verður opin í mánuð á opnunartíma safnsins.


Blik ljósmyndaklúbbur var stofnaður í maí 2008 og er fyrir áhugafólk um ljósmyndun Meðlimir ljósmyndaklúbbsins koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. ljósmynd: Allan Ragnarsson

Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page