top of page

Opin hús og ljósmyndasýning í Setrinu, gamla Sandvíkurskóla.

Í október tók Blik ljósmyndaklúbbur í fyrsta sinn þátt í Menningarmánuði Árborgar með opnu húsi í Setrinu, í kjallara gamla Sandvíkurskóla. Óhætt er að segja að aðsókn var framar björtustu vonum, bæði til okkar í Blik og einnig til Myndlistarfélags Árnessýslu, sem var með opið hús sama dag. Blik endurtók því leikinn þann 2. desember og setti einnig upp nýja ljósmyndasýningu í Setrinu, þar sýna 10 meðlimir Bliks 20 myndir, bæði í lit og svarthvítar, í endurbættri aðstöðu til sýningarhalds. Blik ljósmyndaklúbbur ætlar að hafa opið aftur á laugardaginn 9. desember frá kl. 12-17. Allir velkomnir.


Nýjast
Nýlegar fréttir
Eldri fréttir
Leitarorð
Fylgdu okkur á facebook
  • Facebook Basic Square
bottom of page