Sigurður DJI Reykjavík kemur í heimsókn 10. nov
Loksins loksins félagsfundur Blik Hótel Selfoss Norður sal miðvikudaginn 10. november 2021 klukkan 19.30

Sigurður Þór Helgason eigandi og stofnandi DJI Reykjavík verður gestur fundarins. Sigurður hefur mikla þekkingu og reynslu af myndatökummeð drónum. Hann ætlar að kynna fyrir okkur það nýjasta frá DJI og fræða okkur um dróna myndatökur. Auk þess mun Sigurður sýna okkur myndir úr safni sínu.
