top of page

UM OKKUR

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga.                                   má fá upplýsingar um félaga með því að smella á nafn hvers og eins. Auk þess eru tenglar á  flickr, facebook  og vefsíðu viðkomandi.  

bottom of page